Upplýsingar: Sími +34 690 262 424 - fax +34 965 326 278 - orlofshus@hotmail.com
Umboðið hefur nú starfað í rúm sextán ár hér á svæðinu eða frá árinu 2002. Hér er gott úrval af húsnæði til leigu. Ennfremur
stendur til boða öll nauðsynleg aðstoð sem fólk þarfnast til að verða húseigendur á Spáni; frá því að finna draumahúsið allt til
enda kaupferlisins. Lögfræðiþjónusta hjá enskumælandi lögfræðingi. Þjónusta vegna skatta hjá löggiltum endurskoðanda.

Fyrir utan að útvega húsnæði til kaups eða leigu þá stendur hér öll almenn aðstoð til boða; keyrsla til og frá flugvelli, útvegun
bílaleigubíla, aðstoð við túlkun (lögregla, sjúkrahús) og nánast allt sem fólk kann að þarfnast.

Svæðið hér er talið státa af einu besta loftslagi í allri Evrópu. Meðalhiti yfir vetrartímann er á bilinu 15°C til 18°C og yfir sumarið
er hitinn á bilinu 24°C til 30°C.

Að gefnu tilefni er fólki eindregið bent á að kynna sér skilmála varðandi leigu húsanna.
Síðast uppfært 12. janúar 2019
Búið til 30. september 2002
Orlofshús Costa Blanca - Sumarhús á Spáni - Torrevieja - Orihuela Costa
Hús til leigu í Torrevieja og Orihuela Costa
Verðskrá og pöntunarkerfi
Kort sem nær frá Torrevieja og yfir Orihuela Costa
Íslenskt - spænskt orðasafn
Ýmis þjónusta og aðstoð
Almennir skilmálar varðandi leigu húsanna
2002 - 2019
Hús til sölu í Torrevieja og Orihuela Costa
ALICANTEBORG
www.orlofshuscostablanca.com
Vefsíða Félags húseigenda á Spáni
Íslenskt símanúmer
Ýmsar gagnlegar upplýsingar og einskis nýtur fróðleikur
Til leigu góð íbúð á frábærum stað
í Playa Flamenca
EINNIG TIL LEIGU
Chrysler Grand Voyager, sjö manna
6 cyl. sjálfskiptur. 250 eur. vikan.
Til útleigu
Chevrolet Tacuma, árg. 2006
Lítið ekinn - Loftkæling
Undanfarin tvö ár hefur verið samstarf við fasteignasöluna
MAYMAR í Torrevieja. Fasteignasalan hefur verið starfrækt í
um tuttugu ár og þvi hægt að treysta á áralanga reynslu í sölu
eigna á Torreviejavæðinu,
www.maymarnyhus.com. Nýverið
var vefsíðu á íslensku hleypt af stokkunum. Hér má sjá nánast
allt það húsnæði sem er í byggingu á svæðinu. Sjá
hér.